Allt landið verður eitt starfssvæði ráðunauta um áramót

Markmiðin eru að allir bændur eigi kost á ráðgjöf af …
Markmiðin eru að allir bændur eigi kost á ráðgjöf af sömu gæðum án tillits til búsetu eða búgreinar. mbl.is/Árni Sæberg

„Við stefn­um að því að þetta bæti þjón­ust­una og jafni aðgengi að þjón­ust­unni fyr­ir bænd­ur hvar sem er á land­inu.“

Þetta seg­ir Ei­rík­ur Blön­dal, fram­kvæmda­stjóri Bænda­sam­taka Íslands og stjórn­ar­formaður Ráðgjafamiðstöðvar land­búnaðar­ins ehf., sem mun frá 1. janú­ar taka yfir alla ráðgjaf­arþjón­ustu við bænd­ur í land­inu af hendi búnaðarmiðstöðva og Bænda­sam­taka Íslands.

Í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Ei­rík­ur auk þess mark­miðið að auka sér­hæf­ingu og fram­boð sér­hæfðrar þjón­ustu. Mark­miðin með fyr­ir­komu­lag­inu eru meðal ann­ars að all­ir bænd­ur eigi kost á sam­bæri­legri ráðgjöf af sömu gæðum án til­lits til bú­setu eða bú­grein­ar. En einnig að leiðbein­ingaþjón­ust­an sé aðlöguð breytt­um kröf­um og þörf­um bænda.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert