Samfylkingarfólk deilir um skilyrði

Jóhanna Sigurðardóttir hættir sem formaður Samfylkingarinnar í vor.
Jóhanna Sigurðardóttir hættir sem formaður Samfylkingarinnar í vor. mbl.is/Eggert

„Það var flokksval í nóvember og valið á lista. Þá var þetta skilyrði ekki sett. Félagið hefur heimild til þess að gera þetta en það þarf ekki að gera þetta og það gerði það ekki í nóvember þegar valið var á framboðslista.“

Þetta segir Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, um þá ákvörðun Samfylkingarfélagsins í Reykjavík að skilyrða atkvæðisrétt í komandi formannskjöri í febrúar.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Anna María Jónsdóttir, formaður félagsins í Reykjavík,  fimm úrsagnir hafa borist út af þessu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert