Þung færð og óveður

Snjó hefur víða kyngt niður, m.a. á Ísafirði.
Snjó hefur víða kyngt niður, m.a. á Ísafirði. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

Búast má við áframhaldandi ófærð víða um land í dag en spáð er norðan- og norðvestanátt og snjókomu eða éljum norðantil á landinu.

Fjallað er um annríki gærdagsins hjá björgunarsveitum í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur meðal annars fram, að sjúklingur var fluttur sjóleiðina frá Flateyri inn í Holt þar sem tekið var á móti honum með sjúkrabíl. Þurfti að ryðja í gegnum nokkur snjóflóð á leið til Ísafjarðar. Þá dró björgunarsveitin Ernir á sjó bát sem strandaði í Bolungarvík.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert