Búið að finna bilunina

Ljósafossvirkjun.
Ljósafossvirkjun. mbl.is/Brynjar Gauti

Búið er að finna bil­un í Sel­foss­línu sem olli raf­magns­línu í gær. Bil­un­in er í straum­spenni í rofareit fyr­ir Sel­foss­línu 1 í tengi­virk­inu í Ljósa­foss­stöð. Reiknað er með að gert verði við lín­una aðra nótt og verður hún úr rekstri þangað til.

Í til­kynn­ingu frá Landsneti seg­ir að al­menn­ir not­end­ur verði ekki fyr­ir skerðingu á meðan á viðgerð stend­ur, en skerðan­leg­ur flutn­ing­ur verði ekki af­hent­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert