Annar barnaníðingur handtekinn

Maðurinn var meðal annars með barnaklám í fórum sínum.
Maðurinn var meðal annars með barnaklám í fórum sínum. Kristinn Ingvarsson

Lög­regl­an á Sel­fossi hand­tók í dag dæmd­an barn­aníðing vegna gruns um kyn­ferðis­brot á Suður­landi. Þetta kom fram í Kast­ljósi Rík­is­út­varps­ins í kvöld en áfram var fjallað um barn­aníð, eins og und­an­farna þrjá daga.

Maður­inn afplánaði dóm fyr­ir rúm­um ára­tug en skipti um nafn eft­ir afplán­un­ina. Hann var dæmd­ur í fjög­urra ára fang­elsi fyr­ir brot gegn sex ung­um stúlk­um og vörslu barnakláms.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert