Blys á allri gossprungunni

Gossprungan í byrjun elda í Heimaey.
Gossprungan í byrjun elda í Heimaey. mbl.is/Ólafur K. Magnússon

Kveikt verður á blysum eftir allri gossprungunni sem opnaðist í eldgosinu í Heimaey 23. janúar 1973.

Þess verður minnst með margvíslegum hætti í Eyjum að 40 ár eru liðin frá upphafi eldgossins.

Í umfjöllun um málið í Morgunblaðinu í dag segir að gosminningarhátíðin verði á lágstemmdum nótum. Síðar á árinu verða fleiri viðburðir, meðal annars vegleg Goslokahátíð í byrjun júlí.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka