Fækka fötum fyrir góðan málstað

Dagatalsdömurnar í Freyvangsleikhúsinu eru glæsilegar og svipta sig klæðum í …
Dagatalsdömurnar í Freyvangsleikhúsinu eru glæsilegar og svipta sig klæðum í krafti málstaðarins. mbl.is/Gunnlaug E. Friðriksdóttir

Leik­kon­urn­ar í Frey­vangs­leik­hús­inu í Eyjaf­irði fækka föt­um án nokk­urs hiks, enda sýn­ing­in Daga­tals­döm­urn­ar sett upp í þágu góðs málstaðar.

Upp­setn­ing verks­ins var ákveðin í fram­haldi af því að einn fé­lag­inn úr leik­fé­lag­inu lést úr krabba­meini en verkið teng­ist því um­fjöll­un­ar­efni. Í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir, að sýn­ing­in sé sett upp í sam­vinnu við Krabba­meins­fé­lag Ak­ur­eyr­ar sem fær hluta hagnaðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka