Fækka fötum fyrir góðan málstað

Dagatalsdömurnar í Freyvangsleikhúsinu eru glæsilegar og svipta sig klæðum í …
Dagatalsdömurnar í Freyvangsleikhúsinu eru glæsilegar og svipta sig klæðum í krafti málstaðarins. mbl.is/Gunnlaug E. Friðriksdóttir

Leikkonurnar í Freyvangsleikhúsinu í Eyjafirði fækka fötum án nokkurs hiks, enda sýningin Dagatalsdömurnar sett upp í þágu góðs málstaðar.

Uppsetning verksins var ákveðin í framhaldi af því að einn félaginn úr leikfélaginu lést úr krabbameini en verkið tengist því umfjöllunarefni. Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir, að sýningin sé sett upp í samvinnu við Krabbameinsfélag Akureyrar sem fær hluta hagnaðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka