Framhald viðræðna skilyrði samstarfs

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. mbl.is/Ómar

Áfram­hald aðild­ar­viðræðna við ESB verður skil­yrði stjórn­ar­sam­starfs með Sam­fylk­ing­unni eft­ir alþing­is­kosn­ing­arn­ar í apríl.

Til­kynn­ing um að hægt yrði á aðild­ar­viðræðum við sam­bandið fram yfir kosn­ing­ar vakti skjálfta meðal stuðnings­manna flokks­ins en þær öld­ur mun hafa lægt eft­ir að í ljós kom hversu lít­il áhrif­in yrðu.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir, að sú ákvörðun að hægja á aðild­ar­viðræðum seinki vinnu við fjóra kafla samn­ings­ins í þrjá mánuði, áfram verður unnið í 18 köfl­um af þeim 22 sem eft­ir eru.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert