Framhald viðræðna skilyrði samstarfs

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. mbl.is/Ómar

Áframhald aðildarviðræðna við ESB verður skilyrði stjórnarsamstarfs með Samfylkingunni eftir alþingiskosningarnar í apríl.

Tilkynning um að hægt yrði á aðildarviðræðum við sambandið fram yfir kosningar vakti skjálfta meðal stuðningsmanna flokksins en þær öldur mun hafa lægt eftir að í ljós kom hversu lítil áhrifin yrðu.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir, að sú ákvörðun að hægja á aðildarviðræðum seinki vinnu við fjóra kafla samningsins í þrjá mánuði, áfram verður unnið í 18 köflum af þeim 22 sem eftir eru.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert