Aðildarferlið átti upphaflega að taka innan við tvö ár

Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir.
Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir. mbl.is/Ómar

Mat ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins í júlí 2009 var að aðild­ar­viðræður við ESB myndu taka um 18 mánuði. Taldi ráðuneytið að þeim yrði lokið um mitt ár 2011.

Þá sagði Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra árið 2009 að í sam­töl­um við sig hefðu for­svars­menn ESB sagt að inn­an árs, kannski 18 mánaða, gæti Ísland orðið full­gild­ur aðili að ESB.

Síðastliðin mánu­dag samþykkti rík­is­stjórn­in að hægja á viðræðunum. Í frétta­skýr­ingu um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur m.a. fram, að það sé ekki al­gengt að um­sókn­ar­lönd geri það í aðdrag­anda kosn­inga. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá sér­fræðingi hjá ESB í Brus­sel er Malta lík­lega eina dæmið á síðari tím­um þar sem inn­an­lands­mál hafa hægt á aðild­ar­ferli.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert