Búast við málþófi um stjórnarskrána

Stjórnskipunarnefnd að störfum.
Stjórnskipunarnefnd að störfum. mbl.is/Styrmir Kári

„Við ætlum að freista þess að afgreiða nefndarálit á þriðjudaginn kemur sem myndi gera það kleift að hefja aðra umræðu á fimmtudaginn.“

Þetta segir Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í umfjöllun um stjórnarskrármálið í Morgunblaðinu í dag.

„Við erum náttúrlega að hefja umræðuna svona snemma því að við búumst við miklu málþófi,“ bætir Valgerður við.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka