Biðji kjósendur afsökunar

Fé­lags­fund­ur Dög­un­ar álykt­ar að for­ystu­menn, og einkum nú­ver­andi for­menn rík­is­stjórn­ar­flokk­anna sem hvöttu Íslend­inga til að mæta ekki á kjörstað í þjóðar­at­kvæðagreiðslu um  Ices­a­ve-samn­ing­ana, sjái sóma sinn í að biðja kjós­end­ur af­sök­un­ar á þeim orðum sín­um að kjós­end­ur nýti ekki rétt sinn til að taka lýðræðis­lega af­stöðu í jafn um­deildu og al­var­legu máli og Ices­a­ve-samn­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar voru.

Þetta kem­ur fram í álykt­un af fund­in­um sem fram fór í gær­kvöldi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka