„Ekkert hægt að vera kurteis lengur“

Sjúkraþjálfun fer fram við erfiðar aðstæður á Grensásdeild Landspítalans. .
Sjúkraþjálfun fer fram við erfiðar aðstæður á Grensásdeild Landspítalans. . mbl.is/Friðrik

„Og nú finnst mér vera komið þannig hljóð í okkar fólk að það er ekkert hægt að vera kurteis lengur.“

Þetta segir Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfara, meðal annars í Morgunblaðinu í dag um óánægju félagsmanna með kjörin á Landspítalanum. Hún segir sjúkraþjálfara seinþreytta til vandræða en þeir hafi fengið nóg.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert