Ekki ný stjórnarskrá

Stjórnarskrármálið er ekki enn komið á dagskrá þingsins fyrir næstu …
Stjórnarskrármálið er ekki enn komið á dagskrá þingsins fyrir næstu viku. mbl.is/Golli

Tek­in hef­ur verið ákvörðun um það í her­búðum stjórn­ar­flokk­anna að ekki verði reynt að keyra nýja stjórn­ar­skrá í gegn­um þingið. Ein­dreg­inn vilji er þó til þess að ná í gegn ein­stök­um breyt­ing­um á stjórn­ar­skránni og er lík­legt að leitað verði sam­komu­lags við stjórn­ar­and­stöðuna um það.

Stjórn­ar­skrár­málið er ekki enn komið á dag­skrá þings­ins fyr­ir næstu viku, en umræða hefst um nýtt frum­varp um stjórn fisk­veiða á mánu­dag. Vænt­ing­ar eru „raun­hæf­ar“ meðal þing­manna beggja stjórn­ar­flokka um að það nái fram að ganga á þeim fáu dög­um sem eft­ir eru af kjör­tíma­bil­inu.

Ítar­lega verður fjallað um þetta mál í frétta­skýr­ingu í Sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðsins sem kem­ur út á morg­un.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert