Vilja íslenska áburðarverksmiðju

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn samþykkti rétt í þessu án mót­atkvæða til­lögu Páls Sig­ur­jóns­son­ar um að flokk­ur­inn beiti sér fyr­ir því að á Íslandi verði komið á fót ís­lenskri áburðar­verk­smiðju á ný.

Í umræðu um til­lög­una kom meðal ann­ars fram að rök­in fyr­ir því að byggja slíka verk­smiðju upp að nýju væru að spara gjald­eyri, en all­ur til­bú­inn áburður er flutt­ur inn í dag eft­ir að áburðar­verk­smiðjunni í Gufu­nesi var lokað.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert