Björn braut ekki siðareglur

Akureyri
Akureyri mbl.is/Sigurður Bogi

Siðanefnd Blaðamanna­fé­lags Íslands hef­ur úr­sk­urðað í máli þar sem Björn Þor­láks­son rit­stjóri á Ak­ur­eyri-viku­blað var kærður fyr­ir um­fjöll­un sína um dag­föður á Ak­ur­eyri und­ir yf­ir­skrift­inni „Sýknaður af níði pass­ar börn“, sem birt­ist íblaðinu 18. janú­ar sl. Siðanefnd tel­ur að Björn hafi ekki brotið siðaregl­ur BÍ í um­fjöll­un sinni.

 Í frétt­inni sagði að karl­maður sem sýknaður hefði verið af kyn­ferðis­broti bæði fyr­ir Héraðsdómi Norður­lands eystra og í Hæsta­rétti árið 2011 ynni sem dag­for­eldri.

Úrsk­urður siðanefnd­ar BÍ

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert