Ítarlegri ákvæði ekki ávísun á betri rétt

Björg Thorarensen lagaprófessor.
Björg Thorarensen lagaprófessor. mbl.is/Styrmir Kári

Hlé var gert á umræðu um frum­varp að nýrri stjórn­ar­skrá á ell­efta tím­an­um í gær. Átján voru þá á mæl­enda­skrá.

Á fundi í Há­skóla Íslands í gær sagði Björg Thor­ar­en­sen, pró­fess­or, að þing­menn hefðu ekk­ert til­lit tekið til til­lagna sér­fræðinga­hóps um breyt­ing­ar á mann­rétt­indakafla frum­varps­ins.

Í ít­ar­legri um­fjöll­un um stjórn­ar­skrár­málið í Morg­un­blaðinu í dag kem­ur fram, að Björg velti fyr­ir sér hvort mann­rétt­indakafli í stjórn­ar­skrá yrði betri við að fjölga ákvæðum. Flest­ar teg­und­ir mann­rétt­inda væru tald­ar upp í stjórn­ar­skrám Bóli­víu, Angóla og Ken­ía en fæst­ar í stjórn­ar­skrám Nor­egs, Aust­ur­rík­is og Frakk­lands.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert