Áfangaskipting rædd hjá Samfylkingu

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra.
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. mbl.is/Ómar

Þing­flokk­ar rík­is­stjórn­ar­flokk­anna ræddu stjórn­ar­skrár­frum­varpið á fund­um sín­um í gær­kvöldi.

Að sögn Öss­ur­ar Skarp­héðins­son­ar, ut­an­rík­is­ráðherra og þing­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, var mik­il umræða um frum­varpið á þing­flokks­fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

„Á þess­um þing­flokks­fundi fór­um við yfir málið og skoðuðum það frá öll­um hliðum. Við velt­um fyr­ir okk­ur ýms­um mögu­leik­um, m.a. þeim sem kom fram í Fen­eyja­álit­inu, að áfanga­skipta, en það varð eng­in niðurstaða í þá veru,“ seg­ir Össur. Hann bæt­ir við að Árna Páli Árna­syni, for­manni flokks­ins, hafi verið falið umboð til að skoða málið bet­ur og ræða það við aðra stjórn­mála­flokka.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert