Skattfrjáls greiðsla fyrir að nota ekki bílinn

mbl.is/Sigurgeir S.

Launagreiðendur og launþegar geta samið um allt að 7.000 króna skattfrjálsa greiðslu upp í kostnað ef launþegi nýtir almenningssamgöngur eða vistvæna samgöngumáta á borð við að ganga eða hjóla þegar hann ferðast milli heimilis og vinnustaðar eða í þágu launagreiðanda.

„Þetta er afskaplega heilbrigð fjárfesting fyrir íslenskt samfélag,“ segir Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi, en í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag gagnrýnir hún að þessi kjarabót til handa launþegum hafi farið lágt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert