Þjóðin verði spurð um áframhald viðræðna

Ögmundur Jónasson,
Ögmundur Jónasson, Styrmir Kári

Ögmund­ur Jónas­son inn­an­rík­is­ráðherra vill að leitað verði álits þjóðar­inn­ar um það hvort haldið verði áfram með aðild­ar­um­sókn að ESB.

Þetta kom fram í ræðu Ögmund­ar í al­menn­um stjórn­má­laum­ræðum á lands­fundi Vinstri grænna sem hald­inn er á Hotel Nordica nú í kvöld.

Sagði hann í stuttri ræðu að ekki hefði verið hægt að sjá fyr­ir hve aðild­ar­viðræður myndu drag­ast á lang­inn. Vill hann að umboð til viðræðna verði end­ur­nýjað.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert