Allt orðið iðjagrænt

Túnin á Skíðbakka í Austur-Landeyjum minna óneitanlega á vorið.
Túnin á Skíðbakka í Austur-Landeyjum minna óneitanlega á vorið.

„Ég veit eig­in­lega ekki hvort ég á að vera glaður eða hrygg­ur,“ seg­ir Elv­ar Ey­vinds­son, bóndi á bæn­um Skíðbakka 2 í Aust­ur-Land­eyj­um. Tún­in um­hverf­is bæ­inn eru orðin iðjagræn og gras farið að spretta.

Síðastliðin ár hafa Elv­ar og fleiri bænd­ur í sveit­inni verið að prófa sig áfram með nýja gras­teg­und, rýgresi. Það er jafn­an grænna yfir vet­ur­inn en aðrar gras­teg­und­ir. Þó er óvenju­legt að það sé farið að vaxa svona snemma.

Elv­ar seg­ir vet­ur­inn hafa verið væg­ast sagt und­ar­leg­an og á þar við hlý­ind­in. Hann von­ar að vetr­ar­sprett­an komi ekki niður á upp­sker­unni næsta sum­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert