Met í Hólminum

Regnhlífar hafa komið að góðum notum.
Regnhlífar hafa komið að góðum notum.

Úrkomusamt var um landið sunnanvert í febrúar og var mánuðurinn sums staðar sá úrkomusamasti frá upphafi mælinga, samkvæmt yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings.

Árið 2013 hefur byrjað með miklum hlýindum. Í Stykkishólmi hefur hiti verið mældur í 168 ár og þar hafa tveir fyrstu mánuðir ársins aldrei verið hlýrri en nú. Í Reykjavík hefur aðeins árið 1964 vinninginn fram yfir tvo fyrstu mánuði ársins 2013.

Úrkoma í Reykjavík mældist 104,1 millimetri í febrúar og er það 45% umfram meðallag. Enn meiri úrkoma var í febrúar í fyrra. Að tiltölu var úrkoman langmest í Vestur-Skaftafellssýslu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert