Almannatryggingafrumvarp lagt fram

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra.
Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. mbl.is/Ómar

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra vonast til þess að geta lagt fram á Alþingi í dag frumvarp til nýrra heildarlaga um almannatryggingar.

Segist hann leggja frumvarpið fram í síðasta lagi á morgun nema eitthvað óvænt komi upp á.

„Það er auðvitað þingið sem ræður því og hvernig frágangurinn verður þar,“ segir Guðbjartur aðspurður hvort hann telji að hægt verði að klára málið fyrir þinglok.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert