Fullt af sjóreknum golþorskum vestan við Landeyjahöfn

Í Landeyjafjöru.
Í Landeyjafjöru. mbl.is/RAX

„Það er óvenjulegt að það komi svona mikið,“ sagði Viðar Bjarnason, bóndi á Ásólfsskála undir Eyjafjöllum, um þorsk sem rak á Bakkafjöru.

Fjölskylda hans fór á fjöruna á föstudag og náði þónokkuð miklu af reknum golþorski.

Fyrir fjórum dögum var gríðarlegt hafrót við ströndina. Í kjölfarið bárust fregnir af dauðum þorski í Landeyjahöfn. Á Bakkafjöru vestan við höfnina var mikið af reknum þorski. Fuglinn var búinn að spilla sumum fiskanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka