Hvort hneggjaði eða baulaði ESB-kjötið?

Haraldur setur búnaðarþing í síðasta sinn.
Haraldur setur búnaðarþing í síðasta sinn. mbl.is/Kristinn

„Nýjasta sending frá ESB til okkar er að sambandið hyggst hafa meðalgöngu í málaferlum gegn Íslandi, svona rétt eins og glæsilegur árangur þeirra í Icesave var, í deilum um að troða inn í landið hráu kjöti.“

Þetta sagði Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, meðal annars í setningarræðu Búnaðarþings 2013 í gær. Hann sagði að kjötið gæti ESB ekki ábyrgst „hvort hneggjaði eða baulaði í lifanda lífi. Allt á grundvelli fullkominnar löggjafar um heimsins besta matvælaeftirlit. Verði þeim að góðu.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert