Brú byggð yfir á næsta kjörtímabil

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að verið sé að vinna með þá stöðu sem upp er komin í stjórnarskrármálinu og sú vinna muni halda áfram. Hann segir djúpan efnislega ágreining ríkja um mörg atriði en að vilji sé hjá öllum flokkum til að „byggja brú yfir á næsta kjörtímabil“.

Þetta sagði Bjarni eftir fund formanna stjórnmálaflokkana á þingi í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka