Stjórn Ungra vinstri grænnna gerir skýlausa kröfu til þingmanna VG, sem og annarra þingmanna ríkisstjórnarinnar, um að þau beiti sér fyrir því að stjórnarskrárfrumvarpið verði tekið til umræðu og afgreiðslu í þinginu eins og það kom úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
<span><span><br/></span></span> <span><span>„Annað væri ekkert annað en svik við lýðræðislega ákvörðun þjóðarinnar. Ung vinstri græn minna þingmenn Vg á ályktun nýliðins landsfundar þar sem kemur skýrt fram að ekki eigi að víkja frá áformum um breytingar á stjórnarskrá. </span></span> <span><span><br/></span></span> <span><span>Telja Ung vinstri græn það nauðsynlegt að Alþingi taki á þessu þingi afstöðu til þessa máls. Þá sér þjóðin allavega hvaða þingmenn gæta hennar hagsmuna og hvaða þingmenn láta sig meira varða vilja hagsmunaafla,“ segir í ályktuninni.</span></span>