Stjórn Ungra vinstri grænnna gerir skýlausa kröfu til þingmanna VG, sem og annarra þingmanna ríkisstjórnarinnar, um að þau beiti sér fyrir því að stjórnarskrárfrumvarpið verði tekið til umræðu og afgreiðslu í þinginu eins og það kom úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.