Þingmenn taki stjórnarskrárfrumvarp til umræðu og afgreiðslu

Ung vinstri græn benda á að í ályktun landsfundar flokksins …
Ung vinstri græn benda á að í ályktun landsfundar flokksins komi skýrt fram að ekki eigi að víkja frá áformum um breytingar á stjórnarskrá. mbl.is/Ómar

Stjórn Ungra vinstri grænnna gerir skýlausa kröfu til þingmanna VG, sem og annarra þingmanna ríkisstjórnarinnar, um að þau beiti sér fyrir því að stjórnarskrárfrumvarpið verði tekið til umræðu og afgreiðslu í þinginu eins og það kom úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert