Vantrauststillagan lögð fram aftur

Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar.
Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar. mbl.is/Ómar

Þór Sa­ari, þingmaður Hreyf­ing­ar­inn­ar, hef­ur að nýju lagt fram van­traust­stil­lögu á rík­is­stjórn­ina. Hann hef­ur jafn­framt óskað eft­ir því við for­seta Alþing­is að til­lag­an verði tek­in á dag­skrá þings­ins á morg­un.

Til­lag­an hljóðar svo:

„Alþingi álykt­ar að lýsa van­trausti á rík­is­stjórn­ina.
Alþingi lýs­ir þeim vilja sín­um að þing verði rofið og efnt til al­mennra þing­kosn­inga. Fram
að kjör­degi sitji rík­is­stjórn skipuð full­trú­um allra flokka á þingi.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert