Götur rykbundnar með saltpækli

Loftmengun í Reykjavík.
Loftmengun í Reykjavík. mbl.is/Rax

<span><span>Mik­il loft­meng­un hef­ur verið í Reykja­vík í dag, svifryk mæl­ist yfir heilsu­vernd­ar­mörk­um og er út­lit fyr­ir að svo verði áfram. Í til­raun til að bæta loft­gæði borg­ar­inn­ar verður í nótt unnið að því að ryk­binda göt­ur í Reykja­vík.</​span></​span>

Salt­pækli verður úðað í veg­kanta helstu stofn­brauta til að binda það ryk sem bílaum­ferðin ann­ars þeyt­ir upp. Byrjað verður klukk­an þrjú í nótt og haldið áfram þar til þungi verður kom­inn á morg­un­um­ferðina. Á morg­un verður einnig unnið eft­ir þörf­um.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert