Enginn þingfundur á morgun

Engin þingfundur verður á morgun.
Engin þingfundur verður á morgun. Morgunblaðið/Eggert

Alþingi mun ekki koma sam­an á morg­un. Að sögn for­seta Alþing­is verður for­ráðamönn­um flokk­ana gefið ráðrúm til þess að reyna að ná sam­an. Því má bú­ast við þing­hald hefj­ist að nýju á mánu­dag.

„Ég hef sent póst til þing­manna um að ekki verði þing­fund­ur á morg­un. Ég vil gefa for­mönn­um ráðrúm til þess að leysa ágrein­ings­mál sín. Ég geri ráð fyr­ir því að flokk­arn­ir muni nýta sér þetta til funda,“ seg­ir Ásta Ragn­heiður Jó­hann­es­dótt­ir for­seti Alþing­is. 

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis.
Ásta Ragn­heiður Jó­hann­es­dótt­ir, for­seti Alþing­is. Golli / Kjart­an Þor­björns­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka