Óþekkt gögn um Ísland í Páfagarði?

Í hlutverki Jóns Arasonar biskups.
Í hlutverki Jóns Arasonar biskups. mbl.is/RAX

Þor­steinn Kári Bjarna­son, yf­ir­maður Bóka­safns Vest­manna­eyja, tel­ur mjög lík­legt að hægt sé að finna merki­leg gögn um sögu Íslands í skjala­safni Páfag­arðs.

„Í skjala­safn­inu gætu verið leyni­leg gögn frá Íslandi sem send voru beint til páfa,“ seg­ir Þor­steinn Kári, í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Hann er viss um að feng­ist fé til að senda ís­lensk­an fræðimann til dval­ar í Róm til að rann­saka málið myndi kaþólska kirkj­an á Íslandi reyna að greiða götu hans.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert