Súrrealísk ferð til N-Kóreu

00:00
00:00

Fáum hef­ur dulist að mik­il spenna er á Kór­eu­skaga í kjöl­far hernaðarbrölts og yf­ir­lýs­ingagleði stjórn­enda N-Kór­eu en þeir eru ekki marg­ir Íslend­ing­arn­ir sem hafa ferðast þangað og upp­lifað and­rúms­loftið í land­inu af eig­in raun. Það gerðu þó tveir fé­lag­ar sem heim­sóttu landið árið 2008.

Arn­ar Þór Stef­áns­son og Hörður Ægis­son dvöldu á Hót­eli í miðborg Pyongyang í fjóra daga og skoðuðu sig um en þeim voru út­hlutaðir tveir eft­ir­lits­menn sem höfðu það hlut­verk að fylgja þeim eft­ir við hvert fót­mál en einnig að hafa eft­ir­lit með hvor­um öðrum. Mbl.is fékk ferðasög­una frá Arn­ari Þór sem upp­lifði and­rúms­loftið sem þrúg­andi, hlaðið spennu og á köfl­um súr­realískt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka