Sofa í tjaldi í kuldanum

Tveir breskir ljósmyndarar tjölduðu við Esjurætur um helgina og tóku …
Tveir breskir ljósmyndarar tjölduðu við Esjurætur um helgina og tóku myndir af norðurljósum. mbl.is/Olgeir

Ljós­mynd­ar­inn Ol­geir Andrés­son hitti tvo breska ljós­mynd­ara við Esjuræt­ur aðfaranótt laug­ar­dags.

Þeir voru á hött­un­um eft­ir norður­ljós­um, eins og svo marg­ir ferðamenn, og ætla að dvelja í viku hér á landi.

Þetta var önn­ur nótt­in þeirra, en fé­lag­arn­ir tveir ætla að ferðast um á putt­an­um og gista í tjaldi. „Þeir komu gagn­gert hingað til þess að ljós­mynda norður­ljós­in og voru komn­ir með ágæt­is mynd­ir,“ seg­ir Ol­geir.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert