Árangur Íslands ræddur á vorfundi AGS

Katrín Júlíusdóttir fundaði með Dariu Zahkarovu, yfirmanni sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á …
Katrín Júlíusdóttir fundaði með Dariu Zahkarovu, yfirmanni sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi. Ljósmynd/Fjármálaráðuneytið

Íslands bíða verkefni í ríkisfjármálunum sem eru um margt einstök, samkvæmt því sem fram kom á fundum Katrínar Júlíusdóttur fjármála- og efnahagsráðherra með fulltrúum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington í gær.

Í dag laugardag sækir ráðherra fund fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og mun auk þess eiga fund með Nemat Shafik, aðstoðarframkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stöðu og horfur Íslands.

Katrín fundaði einnig með Julie Kozack, deildarstjóra evrópudeildar AGS.
Katrín fundaði einnig með Julie Kozack, deildarstjóra evrópudeildar AGS. Ljósmynd/Fjármálaráðuneytið
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert