Fordæmi fyrir þúsundir

Málið varðar samning um kaupleigu á bíl.
Málið varðar samning um kaupleigu á bíl. mbl.is/Golli

Fjár­mögn­un­ar­fyr­ir­tæk­inu Lýs­ingu var sam­kvæmt dómi Hæsta­rétt­ar óheim­ilt að breyta vöxt­um á bíla­kaup­leigu­samn­ingi sem var að hálfu leyti geng­is­tryggður og að hálfu leyti í ís­lensk­um krón­um.

Áður hafði héraðsdóm­ur fall­ist á að Lýs­ing hefði ekki mátt verðbæta ís­lenska hlut­ann. Dóm­ur­inn gæti haft for­dæm­is­gildi fyr­ir 4.000 viðskipta­vini Lýs­ing­ar. Sá hluti láns­ins sem var geng­is­tryggður var end­ur­reiknaður eft­ir að geng­is­tryggð lán voru dæmd ólög­leg.

Lán­tak­and­inn greiddi eft­ir þeim út­reikn­ingi en taldi hann rang­an og höfðaði mál þar sem hann taldi sig hafa of­greitt. Lýs­ingu hefði ekki verið heim­ilt að verðbæta ís­lenska hluta láns­ins og að reikna breyti­lega vexti á hann.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka