Krían er komin og sást í Hornafirði

Krían er komin.
Krían er komin. mbl.is/Ómar

Krí­an er kom­in til lands­ins.

Brynj­úlf­ur Brynj­ólfs­son, um­sjón­ar­maður fugla­vefjar­ins www.fugl­ar.is, sá krí­una sem var ein á ferð, um klukk­an 20 á miðviku­dags­kvöld við Ósland á Höfn í Hornafirði.

Yann Kol­beins­son líf­fræðing­ur hef­ur skráð kom­ur far­fugla. Sam­kvæmt meðaltali 1998-2012 hef­ur krí­an komið 22. apríl, stund­um fyrr eða síðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert