Framsóknarflokkurinn nýtur mests fylgis allra stjórnmálaflokka í þremur landsbyggðarkjördæmum, skv. könnun Félagsvísindastofnunar.
Í þéttbýlustu kjördæmunum nýtur Sjálfstæðisflokkur mests fylgis. Í einu kjördæmi er Framsókn þriðji stærsti flokkurinn; Reykjavíkurkjördæmi suður, að því er fram kemur í umfjöllun um könnunina í Morgunblaðinu í dag.