Fjölmenn kröfuganga í Reykjavík

Fjölmargir lögðu leið sína í miðborg Reykjavíkur í dag til að taka þátt í kröfugöngu í tilefni af 1. maí, verkalýðsdeginum. Safnast var saman á Hlemmi kl. 13 og lagði gangan af stað kl. 13:30. Útifundur á Ingólfstorgi hófst svo kl. 14:10.

Yfirskrift dagsins er Kaupmáttur, atvinna, velferðLúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur léku í kröfugöngunni og Ólafía Björk Rafnsdóttir formaður VR og Snorri Magnússon formaður Landsambands lögreglumanna flytja ræður á Ingólfstorgi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka