Lénið ekki tengt flugvellinum

Leifsstöð.
Leifsstöð. mbl.is/ÞÖK

„Við breytt­um þessu um leið og við sáum að lénið [leifs­stod.is] var tengt inn á síðuna okk­ar,“ seg­ir Friðþór Ey­dal, upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via ohf.

Isa­via er eig­andi Flug­stöðvar Leifs Ei­ríks­son­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli en fyr­ir­tækið hef­ur vin­sam­leg­ast farið fram á að frétta­menn láti af notk­un nafns­ins Leifs­stöð í frétta­flutn­ingi og noti í staðinn hið rétta nafn Flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar.

Ef farið er á vef­inn og leifs­stod.is slegið inn, teng­ist not­and­inn ekki leng­ur inn á vef­inn kefairport.is, sem er vef­ur flug­stöðvar­inn­ar. Þessu var breytt átt­unda maí sl.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert