Skipti þá engum togum að jakinn flaut frá landi. Einn ferðamannanna náði að stökkva aftur á þurrt en hinir flutu með jakanum það langt út að þeir treystu sér ekki til að komast í land af sjálfsdáðum.
<span> </span> <span>Bændur á svæðinu eiga lítinn bát sem er við lónið og notaður er til að ferja fé yfir það. Verður reynt að ná í mennina á honum. Einnig er bátur frá Jökulsárlóni á leið á staðinn til aðstoðar.</span>