Rúllað yfir Bandaríkin

00:00
00:00

Hljóm­sveit­in Of Mon­sters and Men er nú á tón­leika­ferðalagi um Banda­rík­in en áður en ferðalag­inu lýk­ur í ág­úst verður hún einnig búin að heim­sækja Bret­land, Evr­ópu, Jap­an og Ástr­al­íu. Upp­selt er á flesta tón­leik­ana og á þeim fjöl­menn­ustu verða um 12.000 manns.

Mbl.is fylgd­ist með tón­leik­um sveit­ar­inn­ar í Den­ver á dög­un­um sem haldn­ir voru í Red Rocks Ampitheatre sem er goðsagna­kennd­ur tón­leik­astaður og ræddi við meðlimi áður en þau stigu á svið.

Í vik­unni mun svo birt­ast mynd­skeið sem gert var meðan á tón­leik­un­um stóð.

A versi­on with english su­btit­les can be found here.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert