Tóku á því af kappi á Akureyri

Ræðarar á bátnum Leifti á pollinum á Akureyri.
Ræðarar á bátnum Leifti á pollinum á Akureyri. mbl.is/Þorgeir

Fjöldi fólks tók þátt í sjómannadagshátíðarhöldunum á Akureyri í dag. Þar var meðal annars boðið upp á kappróðrakeppni á pollinum, hópsiglingu þar sem um 35 bátar sigldu og svo mætti trúður og skemmti börnunum.

Á meðfylgjandi mynd má sjá einn hópinn sem keppti í róðrarkeppninni taka á því af kappi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert