Hanna Birna heimsótti ríkislögreglustjóra

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti embætti ríkislögreglustjóra
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti embætti ríkislögreglustjóra

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra heimsótti embætti ríkislögreglustjóra í dag ásamt embættismönnum ráðuneytisins.

Yfirstjórn ríkislögreglustjóraembættisins átti fund með ráðherra um löggæslumál. Að fundi loknum kynnti ráðherra sér starfsemi embættisins og ræddi við starfsfólk, segir í frétt á vef Ríkislögreglustjóra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka