Enn lokað við Ystafell

Kort sem sýnir skriðuna sem féll við Ystafell
Kort sem sýnir skriðuna sem féll við Ystafell

Veg­ur­inn við Ysta­fell á þjóðvegi 85 er enn lokaður en bú­ast má að fljót­lega verði hægt að hefjast handa við að laga um 100 metra skarð í veg­in­um sem aur­skriðan frá því á þriðju­dag­inn olli. Reikna má með að það taki um 3 daga að gera við veg­inn en í hann vant­ar lík­lega eina 2000 rúm­metra af efni.

Skriðan var stór og afl­mik­il en talið er að hún hafi verði 200-250 metra breið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert