Alvarlegt slys við Hafravatnsfjall

Frá svifflugskeppninni í dag
Frá svifflugskeppninni í dag Morgunblaðið/Rósa Braga

Alvarlegt slys varð á Hafrafelli við Hafravatn þegar svifvængjuflugmaður lenti illa með þeim afleiðingum að hann hlaut opið beinbrot. 

Lögregla og sjúkralið eiga að sögn lögreglu greiðan aðgang að slysstað, og er maðurinn ekki talinn í lífshættu. Slysið varð á lendingakeppni Fisfélags Reykjavíkur.

Lögregla og sjúkralið eru á staðnum, en vegurinn er ekki …
Lögregla og sjúkralið eru á staðnum, en vegurinn er ekki greiðfær fólksbílum mbl.is/Jakob Sigurðsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert