Sérstakar umræður um ríkisfjármál í dag

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sér­stak­ar umræður eru boðaðar á Alþingi í dag um áhersl­ur nýrr­ar rík­is­stjórn­ar í rík­is­fjár­mál­um. Máls­hefj­andi er Stein­grím­ur J. Sig­fús­son og til andsvara verður fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, Bjarni Bene­dikts­son.

Sig­mund­ur sagði á fundi um stöðu og horf­ur í rík­is­fjár­mál­um í Þjóðmenn­ing­ar­hús­inu í síðustu viku að horf­urn­ar hvað varðar rekst­ur rík­is­ins væru tölu­vert lak­ari en lesa mátti úr nýj­ustu spám.

„Það virðist ljóst að fjár­lög þessa árs virðast eng­an veg­inn ganga eft­ir,“ sagði Sig­mund­ur Davíð. Bjarni Bene­dikts­son og Sig­mund­ur Davíð greindu frá því á fund­in­um að horf­ur væru á að út­gjöld yrðu allt að sex millj­arða um­fram áætl­un.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert