Göngumaður slasaður í Esjunni

Frá Esjurótum í kvöld.
Frá Esjurótum í kvöld. Mbl.is/Jakob Fannar

Björgunarsveitir voru kallaðar út rétt fyrir hálfátta í kvöld vegna manns sem slasaðist á fæti á gönguleiðinni um Þverfellshorn á Esju. Ekki er talið að viðkomandi se alvarlega slasaður en þó þurfi að bera hann niður í sjúkrabíl.

Um 8 til 12 björgunarmenn þarf til að bera manninn niður og má reikna með að aðgerðin taki um eina til tvær klukkustundir. 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert