Dulkóðaðar kennitölur duga ekki til

AFP

„Starfsmaður með aðgang að fjármálaupplýsingunum getur borið upplýsingar sem tilheyra dulkóðaðri kennitölu saman við eigið gagnasafn,“ segir Þorsteinn Yngvi Guðmundsson, rekstrarstjóri DataMarket.

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að fyrirtækið hefur sent inn umsögn um frumvarp forsætisráðherra til laga um breytingu á lögum um Hagstofu Íslands og telur dulkóðun kennitalna duga skammt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka