Afplánar eftirstöðvar refsingar

mbl.is/Brynjar Gauti

Maður grunaður um innbrot í bíla á Selfossi var í gærkvöldi leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Suðurlands sem úrskurðaði manninn til að afplána eftirstöðvar fangelsisrefsingar sem hann hafði hlotið með dómum Hæstaréttar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert