Hræið gaf frá sér megnan daun

Andarnefja á sundi. Úr safni.
Andarnefja á sundi. Úr safni. mbl.is/Skapti

Búið er að urða andarnefju sem rak á land við Stokkseyri fyrir nokkrum dögum.

Lögreglan á Selfossi segist hafa fengið tilkynningu um hvalrekann í morgun en hræið var byrjað að rota í fjörunni og gaf það frá sér megnan daun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert