Rangt að efna til Landsdóms, segir Ingibjörg Sólrún.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir mbl.is/Kristinn

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, fyrr­ver­andi formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði á face­book-síðu sinni í dag að enn einu sinni hefði feng­ist staðfest­ing á því hversu rangt það hefði verið, póli­tískt, siðferðis­lega og réttar­fars­lega, að kalla sam­an Lands­dóm til að rétta yfir Geir H. Haar­de.

Hún seg­ir það ekki gott að verða fyr­ir slíkri rangs­leitni en að það sé enn verra, eins og hún seg­ir marga þing­menn hafa gert, að taka vís­vit­andi þátt í henni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka